Ég er reyndar á móti kynjakvóta (þeir hæfustu hverju sinni eiga ávallt að fá tækifæri) þá finnst mér nú sem að Sjálfstæðisflokkurinn ætti nú að vera með PR fólk innan sinna vébanda til þess að hugsa um ímynd flokksins núna korteri fyrir kosningar.
Þetta er auðvitað ekkert annað en PR klúður því að ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði skipað 2 karla og 2 konur þá hefði þetta ekki verði frétt eða a.m.k. ekki neikvæð frétt fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
![]() |
Þingkonur mótmæla karlanefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú einmitt ástæðan fyrir því að margar konur vilja jákvæða mismunun, virðist vera erfitt að koma jafnrétti á öðru vísi.
Rut Sumarliðadóttir, 13.3.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.