Sami bíll og Citan?

Í umfjöllun mbl.is stendur:

"Samkeppnin á markaði lítilla sendibíla eins og Kangoo er hörð og nokkrir um hituna. Mercedes-Benz Citan er í grunninn sami bíll og Kangoo fyrir utan annan framenda en grunnverð hans er hins vegar hærra, eða 3.490.000 kr."

Já Kangoo og Citan eru í grunninn sami bíll en verðmunurinn liggur ekki bara í útlitinu LoL

"Honest John" heldur úti ágætri vefsíðu þar sem fjallað er um bíla, bæði nýja og gamla, og er oft gott að glugga í, sérstaklega ef maður ætlar að skoða notaða bíla og hvort það séu einhver þekkt vandamál við þá.

Í greininni segir m.a.:

"...the manufacturer (Mercedes-Benz) worked with Renault. That explains why the Citan's profile looks familiar - it's actually based on a Kangoo but this is much more than just a rebadged Renault. Mercedes-Benz has made big changes throughout and the result is small van that's just as good as its larger Vito and Sprinter models."

"The Citan is much more that a rebadged Renault Kangoo and that's immediately evident once you get behind the wheel. It's incredibly refined on the move with an impressively smooth ride and little in the way of road noise. So while it may be a small van it's very much at home on the motorway." 

Hér má svo sjá upplýsingar um hvað Benz hefur m.a. gert til þess að gera þennan bíl öðruvísi en "standard Kangoo" - sem útskýrir kannski verðmuninn: 

"It's certainly one of the best handling small vans around helped by the fact Mercedes-Benz has reworked the suspension and dampers.

As a result there's good grip and the body is well controlled in corners with little lean. The Citan also comes with an Adaptive ESP system as standard. The electronic stability program takes the vehicle's load into account if it needs to cut in and works alongside the electronic brakeforce distribution. 

The Citan certainly feels robust and solid, like a Mercedes-Benz van should." 

Hér má sjá umfjöllunina um Citan í heild á vefsíðu Honest John:

http://vans.honestjohn.co.uk/van-reviews/mercedes-benz/citan-2013/ 


mbl.is Þægilegur vinnubíll í nýrri útgáfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband