Pagani er ítalskur en ekki bandarískur

Ć hvađ mér finnst leiđinlegt ađ sjá illa ígrundađar fréttir á mbl.is.  Hér er ranglega sagt frá framleiđslulandi Pagani í fréttinni:

Pagani Huayra er ein­stak­lega áhuga­verđur og fal­leg­ur banda­rísk­ur sport­bíll. En hann er ekki fyr­ir hvern sem er ţví leik­fang ţetta kost­ar sem svar­ar 220 millj­ón­um króna. 

Pagani er framleiddur í Ítalíu af Argentínumanninum Horacio Pagani.  Vélbúnađur kemur frá Mercedes-AMG í Ţýskalandi.

Ţađ er ekkert bandarískt viđ ţennan bíl.

 


mbl.is 220 milljóna leikfang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband