Úff... samkeppnislögin eru frekar skrýtin

Ekki það að ég sakni allra þessa stöðva... en samt þá finnst mér þessi samkeppnislög ótrúlega flókin og skrýtin.

Kannski er ég svona vitlaus en er það virkilega í lagi að kaupa upp keppinautinn til þess eins að loka honum?
Ég hélt að samkeppnislög og reglur ættu að koma í veg fyrir slíka gjörninga.

Má Vífilfell þá kaupa Ölgerðina?  Vodafone kaupa Símann?  Hagar kaupa Kaupás?

Hvernig fór þetta aftur með Frumherja, fengu þeir ekki leyfi til þess að Aðalskoðun, eina samkeppnisaðilann á markaðinum ?

Er kannski bara í lagi að vera stóri aðilin sem kaupir litla aðila upp til þess að "eyða" þannig mögulegri samkeppni?

Shocking Shocking Shocking Shocking Shocking Shocking Shocking


mbl.is Ekki aðhafst vegna kaupa 365 á útvarpsstöðvum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, skrýtið því Baugur selur þér kartöflur og kál. Núna áttu líka að lesa þeirra tíðindi. Það verður samt ekkert fjallað um Thee Viking og pornoið þar....sorrý

Mossi (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband