Frábært - vegni þeim vel

Mikið rosalega er ég orðinn þreyttur á neikvæðum bloggurum sem sjá allt sem heitir einkaframtak sem eitthvað vont. 

Ég ætla að vona að þessum aðilum gangi vel.  Svona fyrirtæki mun leiða af sér fullt af störfum tengdum þjónustu við fyrirtækið að ég tali ekki um allt sem snýr að uppbyggingu húsnæðis.
Það er eitthvað sem okkur vantar klárlega í dag.

Áfram Ísland!


mbl.is Stefna að byggingu einkaspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband