Ljót villa á Google.is

Shocking
Ég er nú frekar hneykslaður að stórfyrirtæki eins og Google sé með svona ljóta stafsetningarvillu á íslensku forsíðu sinni.

Þar er hægt að velja tvær gerðir af leitarmöguleikum, "Google leit" og "Freysta gæfunnar".
Ekki veit ég hvaða aðili það var sem sér um að þýða þetta fyrir Google en sá aðili þarf klárlega að vanda sig betur Woundering

Þegar ég ákvað að athuga fjölda færslna á netinu þar sem orðið "freysta gæfunnar" kæmi fram þá sá ég að fleiri aðilar hafa tekið eftir þessu, hér er hlekkur í niðurstöðun á hinni "stórmerkilegu" leitarvél Google:
http://www.google.co.uk/search?hl=en&q=freysta+g%C3%A6funnar&meta=

Whistling


Bloggfærslur 19. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband