Ć hvađ mér finnst leiđinlegt ađ sjá illa ígrundađar fréttir á mbl.is. Hér er ranglega sagt frá framleiđslulandi Pagani í fréttinni:
Pagani Huayra er einstaklega áhugaverđur og fallegur bandarískur sportbíll. En hann er ekki fyrir hvern sem er ţví leikfang ţetta kostar sem svarar 220 milljónum króna.
Pagani er framleiddur í Ítalíu af Argentínumanninum Horacio Pagani. Vélbúnađur kemur frá Mercedes-AMG í Ţýskalandi.
Ţađ er ekkert bandarískt viđ ţennan bíl.
![]() |
220 milljóna leikfang |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | 29.9.2014 | 23:20 (breytt kl. 23:20) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)