"Toyota hefur ákveðið að innkalla 694.000 lítilla sendibíla af gerðinni Sienna."
Þeir blaðamenn sem skrifa um bíla þyrftu, að mínu mati, að hafa eitthvað vit á bílum
Þessi frétt er nú bílasíðu Mbl.is til minnkunar.
Toyota Sienna og Dodge Caravan hafa aldrei verið sendibílar heldur er hér um að ræða svokallaða "minivan" útgáfu af fjölnotabílum (MPV - Multi purpose vehicle).
Fjölnotabílar voru að upphafi byggðir á sendibílum sem útskýrir sjálfsagt notkunina á orðinu minivan.
![]() |
Toyota innkallar Sienna sendibíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 27.9.2013 | 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)