Sienna er ekki sendibíll!

"Toyota hefur ákveðið að innkalla 694.000 lítilla sendibíla af gerðinni Sienna." 

Þeir blaðamenn sem skrifa um bíla þyrftu, að mínu mati, að hafa eitthvað vit á bílum Shocking
Þessi frétt er nú bílasíðu Mbl.is til minnkunar.

Toyota Sienna og Dodge Caravan hafa aldrei verið sendibílar heldur er hér um að ræða svokallaða "minivan" útgáfu af fjölnotabílum (MPV - Multi purpose vehicle).  
Fjölnotabílar voru að upphafi byggðir á sendibílum sem útskýrir sjálfsagt notkunina á orðinu minivan. 

 


mbl.is Toyota innkallar Sienna sendibíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband